Reykjavíkurmottan
Okkar saga

Við hjá Hjartaborg brennum fyrir því að skapa fræðandi og skemmtilegar vörur fyrir börn. Vörunar okkar eru hannaðar til að vekja áhuga barna á íslenskri menningu og sögu í gegnum leik. Taktu þátt í markmiði okkar með að veita skemmtilega og skapandi leið til að læra á helstu kennileiti Íslands þar sem foreldrar geta deilt eftirminnilegum stundum með börnum sínum.
Af hverju Hjartaborg?

2
Hjálpar börnum að tengjast sínu umhverfi
Með því að skoða götur, byggingar og þekkt kennileiti sem þau þekkja úr sínu daglega lífi, eykur mottan skilning þeirra á samfélaginu í kringum þau. Hún kveikir forvitni, styrkir rýmisgreind og skapar dýpri tengingu við íslenska menningu, allt í gegnum skapandi leik.
3
Hágæða efni sem gerir leikinn þæginlegri
Mottan er unnin úr hágæða, mjúku og endingargóðu efni sem gerir leikinn bæði þægilegri og öruggari. Hún er gerð úr 100% pólíester, og hentar vel fyrir bæði leikfangabíla og skríðandi fætur. Efnið er laust við skaðleg efni, auðvelt að þrífa og hannað til að endast, hvort sem hún er í daglegri notkun heima, í leikskóla eða í barnaherberginu.