top of page

Lærum og leikum

Einstakar barnamottur með helstu kennileitum Íslands

Image by Aditya Romansa

Styrktu gott málefni

Barnaspítali hringsins

Þegar þú verslar Reykjavíkurmottuna rennur 15% af hagnaði til barnaspítala hringsins

Reykjavíkurmottan

Okkar saga

IMG_0234.jpg

Við hjá Hjartaborg brennum fyrir því að skapa fræðandi og skemmtilegar vörur fyrir börn. Vörunar okkar eru hannaðar til að vekja áhuga barna á íslenskri menningu og sögu í gegnum leik. Taktu þátt í markmiði okkar með að veita skemmtilega og skapandi leið til að læra á helstu kennileiti Íslands þar sem foreldrar geta deilt eftirminnilegum stundum með börnum sínum.

bottom of page